News

35”-40” breytingar fyrir RAM 3500

24 September 2019

23B4876-Edit_small

ÍSBAND býður upp á úrval breytinga fyrir nýja RAM 3500 pallbílinn.  Um þrjá breytingarpakka er að ræða, 35 “, 37” og 40” breytingar.  Hér að neðan má sjá grunnlýsingu á hverjjum breytingapakka fyrir sig.  Allar nánari upplýsingar um breytingar fyrir RAM veita sölumenn okkar, en hægt er að velja um mismunandi útfærslur á breytingunum.


 RAM 3500 – 35″ – 40″ BREYTINGAR

ÍSBAND er umboðsaðili fyrir AEV á Íslandi og allar breytingar
eru unnar af Þjónustuverkstæði ÍSBAND.

23B4474-Edit_small

RAM – 35″ BREYTING

 • 35” dekk sett undir bílinn

Verð frá kr: 200.000 kr. m/vsk. –  161.290 án vsk.


23B4701-Edit_small

RAM – 37″ BREYTING

 • Úrklipping í brettum
 • Stuðarafærsla
 • Brettakantar
 • AEV 10” breiðar felgur
 • 37” dekk
 • Breytingarskoðun

Verð frá kr.:  1.200.000 kr. m/vsk. – 967.741 án vsk.


23B4876-Edit_small

RAM – 40″ BREYTING

AEV upphækkunarsett er sett í bílinn með nýjum fjöðrum að aftan og gormum að framan.  Þá eru nýir Bilstein demparar settir undir bílinn.  Við þetta hækkar bíllinn upp um 3”.  Nýir brettakantar eru settir á bíllinn fyrir 40”x13,5 dekk.  Þessi breyting gerir m.a. það að verkum að fjöðrunin verður mun mýkri.

 • AEV 3,5” upphækkunarsett
 • Hásingarfærsla
 • Brettakantar
 • AEV 10” breiðar felgur
 • 40” dekk
 • Breytingaskoðun

Verð frá kr.: 2.500.000 m/vsk. – 2.016.129 án vsk

Upplýsingarnar má einnig skoða á heimasíðu ÍSBAND HÉR

Latest From Ram